Ég hef það á bak við eyrað

Keep in Touch


2023 / 16.11. – 19.11.
Solo exhibition at Kubburinn, Iceland University of the Arts.


Snigill / Scroll, 2023. Wax.
Ég hef það á bak við eyrað / Keep in Touch, 2023. Overview.
Snigill / Scroll (detail), 2023. Wax.
Ég hef það á bak við eyrað / Keep in Touch, 2023. Overview.
Tjald / Curtain, 2023. Velvet.
Ég hef það á bak við eyrað / Keep in Touch, 2023. Overview.
Gersemi I / Treasure I, 2023. Wax, velvet.
Ég hef það á bak við eyrað / Keep in Touch, 2023. Overview.
Án titils / Untitled, 2023. Found print.
xo, 2023. Various materials.
Örk / Sheet, 2023. Ceramic A5, metal stand.
Án titils / Untitled (left), Gersemi II / Treasure II (center), Sírópstjörn / Syrup Pond (right), 2023.
Sírópstjörn / Syrup Pond, 2023. Clay, sugar crystals, syrup.
Sendiboði / Messenger, 2023. Found object, plaster, metal stand.
Ég hef það á bak við eyrað / Keep in Touch, 2023. Overview.
Án titils / Untitled (left, barely visible), Gersemi II / Treasure II (right), 2023.
Gersemi II / Treasure II, 2023. Wax, velvet.
Án titils / Untitled, 2023. Found object.


Ég hef það á bak við eyrað



Samanbrotin pappírsörk
geymir fingrastrokur í fellingunum
Hendur stinga henni í brjóstvasann
svo hún hlusti á hjartað

Þungur straumur starir á móti
og vefur um þig loforði
Í kúnstpásu kviknar á stjörnuljósum
Hvíslarinn ræskir sig

Silfurspurning ratar í lófann
og þaðan í vasaklút
Hundseyru eru tjarnir
(Gleym mér ei)

Spæjarar skrásetja ummerki
    klístruð myrra
    flauelshaf
    sofandi fingur


Keep in Touch


A folded sheet of paper
keeps touch in its creases
Hands stash it in the shirt pocket
so it listens to the heart

A heavy stream stares back
and wraps you in a promise
In a dramatic pause sparklers light
The prompter revises

A silverquestion in your palm
falls into a handkerchief
Dog-ears are ponds
(Forget me not)

Spies take note of clues
    sticky rosin
    velvet sea
    sleeping fingers