Um / About
Hekla Kollmar (2002) er fædd í Freiburg, Þýskalandi, alin upp í Kópavogi og starfandi í Reykjavík. Hún útskrifaðist úr BA námi í Myndlist við Listaháskóla Íslands 2024 og stundar nú framhaldsnám í Ritlist við Háskóla Íslands. Ferli Heklu einkennist af efnislegri næmni og vökulu auga á þær skúlptúrískt forvitnilegu aðstæður sem verða á vegi hennar. Líkamstjáning, uppskrúfað myndmál og eðlisfræðileg ljóðræna fylla verkfærakassann þar sem hún leitast við að lesa í tungumál hluta og ummerki þeirra. Verk hennar verða til, einlæg og absúrd í senn.
Hekla Kollmar (2002) was born in Freiburg, Germany, raised in Kópavogur, Iceland and is now based in Reykjavík. She graduated with a BA in Fine Arts from the Iceland University of the Arts in 2024 and is currently pursuing a MA in Creative Writing at the University of Iceland. Kollmar’s process builds on material sensitivity and alertness to sculpturally intruiging situations she encounters. Gestures, sentimental imagery and mathematical poetics fill her pockets, as she (attempts to) decode the languages of objects and their traces. Her works come into existance, equally earnest and absurd.
Hekla Kollmar